/
Vinnuvernd alla ævi Eflum sjálfbæra starfsævi Vinnuvernd alla ævi Eflum sjálfbæra starfsævi

Vinnuvernd alla ævi Eflum sjálfbæra starfsævi - PowerPoint Presentation

dollysprite
dollysprite . @dollysprite
Follow
343 views
Uploaded On 2020-11-06

Vinnuvernd alla ævi Eflum sjálfbæra starfsævi - PPT Presentation

Herferðin Evrópska vinnuverndarstofnunin EUOSHA skipuleggur þessa herferð Skipulögð í yfir 30 löndum Með stuðningi samstarfsaðila Landsskrifstofurnar Opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar ID: 816602

fyrir vi

Share:

Link:

Embed:

Download Presentation from below link

Download The PPT/PDF document "Vinnuvernd alla ævi Eflum sjálfbæra s..." is the property of its rightful owner. Permission is granted to download and print the materials on this web site for personal, non-commercial use only, and to display it on your personal computer provided you do not modify the materials and that you retain all copyright notices contained in the materials. By downloading content from our website, you accept the terms of this agreement.


Presentation Transcript

Slide1

Vinnuvernd alla ævi

Eflum sjálfbæra starfsævi

Slide2

Herferðin

Evrópska vinnuverndarstofnunin (EU-OSHA) skipuleggur þessa herferð

Skipulögð í yfir 30 löndum

Með stuðningi samstarfsaðila:LandsskrifstofurnarOpinberir samstarfsaðilar herferðarinnarAðilar vinnumarkaðarins í Evrópu Samstarfsaðilar í fjölmiðlum Stofnanir Evrópusambandsins og samstarfsnet þeirra Stofnanir EvrópusambandsinsAðrar stofnanir ESB

Slide3

Lykilmarkmið

Að efla sjálfbæra vinnu og heilbrigða öldrun frá upphafi starfsævi

Að undirstrika mikilvægi forvarna út alla starfsævina

Að veita bæði atvinnurekendum og launþegum (þ.m.t. smáum og meðalstórum fyrirtækjum) upplýsingar og hagnýtan búnað til að stjórna vinnuvernd þegar kemur að heilbrigðri öldrun vinnuaflsinsAð auðvelda miðlun á upplýsingum og góðum starfsvenjum

Slide4

Um hvað snýst málið?

Vinnuafl Evrópusambandsins eldist – starfsævin lengist

Áskoranir vegna lýðfræðilegra breytinga:almennur skortur vinnuaflsskortur á hæfu starfsfólkifleira fólk að störfum með heilsufarsvandamál/langvinna sjúkdómaáhyggjur af framleiðni og fjarvistumStjórnun vinnuverndar þegar kemur að öldrun vinnuafls krefst þverfaglegrar nálgunar...

Slide5

Forvarnir alla starfsævina – heildræn nálgun

Vinnuaðstæður snemma á lífsleiðinni hafa áhrif á heilbrigði fólks á efri árum

Forvarnir vegna vinnuslysa, heilsufarsvandamála og starfstengdra sjúkdóma eru nauðsynlegar alla starfsævinaHeildræn nálgun þ.á.m.:starfsumhverfi og tilhögunþjálfun og nám alla æviforystajafnvægi milli einkalífs og vinnuhvatning

starfsframi

Slide6

Starfsgetuhugtakið

Starfsgetuhugtakið og efling á starfsgetu

Starfskröfur fara eftir:

innihaldi starfs, vinnuálagi, vinnutilhögunstarfsumhverfi og samfélagiforystuEinstaklingbundin geta sem fer eftir:heilsufari og virknigetu hæfnigildum, viðhorfi, hvatninguEfling starfsgetu krefst:góðrar forystuþátttöku starfsmannssamvinnu yfirstjórnar og starfsfólksVísitala fyrir virka öldrun

Slide7

Hættumat sem tekur mið af fjölbreytileika

Áhættumat er einn af hornsteinum

vinnuverndarstjórnunar í Evrópu

Einstaklingar eru mismunandi, ef um er að ræða:aldurkynhreyfihömlunfarandverkamenn

Hjá ungu starfsfólki getur verið um að ræða:

líkamlegan og andlegan þroska

vanþroska

reynsluskort

Hjá eldra starfsfólki skal taka mið af:

áhættuaðstæðum (t.d. vaktavinnu, miklu líkamlegu álagi,

háu hitastigi)

Eldra starfsfólk er ekki einsleitur hópur og munurinn eykst

bæði hvað varðar starfsgetu og heilsufar einstaklinga

með aldrinum

Tekið er mið af fjölbreytileika með því að leggja áherslu á

starfsskyldur miðað við hæfni og heilsufar einstaklinga

Slide8

Aðlögun vinnustaðarins

Starfið ætti að laga að einstaklingsbundinni getu, hæfni og heilsufari sem og öðrum þáttum fjölbreytileika

Breytilegt og stöðugt ferli alla starfsævinaDæmi um breytingar með hliðsjón af virknigetu:notkun á búnaðigóð vinnuvistfræðileg hönnunendurhönnun starfsinsstarfsvíxlunGóð hönnun vinnustaðarins kemur fólki vel á öllum aldri

Slide9

Komið í veg fyrir örorku, endurhæfing og endurkoma

til starfa

Vinna er heilsubætandi að því tilskildu að vinnuaðstæður séu skaplegarLangvinn veikindi geta leitt til andlegra heilsufarsvandamálaHeilsufarsvandamál eru algengasta ástæða fyrir því að fólk hættir störfum snemmaMikilvægt að aðstoða fólk með heilsufarsvanda að vera áfram starfandiá meðan á endurhæfingu stendur og þegar komið er til starfa afturDæmi:„veikindavottorði“skipt út fyrir „hreystivottorð“ – Bretlandiverkefnið „Snúið aftur til vinnu“ – Danmörkuverkefnið „fit2work“ – Austurríki

Slide10

Símenntun

Gerir starfsfólki á öllum aldri kleift

að taka þátt í fræðslu og þjálfun

Kemur í veg fyrir færni- og hæfnistapUppfærsla og þróun á færni er mjög

mikilvæg í tengslum við starfshæfni

Skiptir miklu varðandi sálfélagslegt

starfsumhverfi

Slide11

Heilsuefling á vinnustað

Sameinuð viðleitni atvinnurekanda, starfsmanns og samfélagsins til að bæta heilbrigði og vellíðan fólks í vinnunni

Getur aðeins borið árangur ef hún fer fram samhliða því að koma

í veg fyrir áhættu og vernda heilsufarHeilsuefling á vinnustöðum – ítarleg og heildræn nálgun sem samþættir vinnuvernd, heilsuvernd og heilsueflingu, en hún tekur bæði á atriðum varðandi vinnuskipulag og vinnuumhverfi og á einstaklingsbundnum áhættuþáttum

Slide12

Mannauðsstjórnun og vinnuverndarstjórnun

Samstarf á milli mismunandi hagsmunaaðila er afar mikilvægt, einkum í mannauðsstjórnun og vinnuverndarstjórnun

Mannauðsstefna hefur áhrif á vinnuvernd, t.d.:jafnvægi milli einkalífs og vinnuvinnutímisímenntunstarfsframiMannauðsstefna styðji við vinnuverndarstefnu fyrir alla aldurshópa

Slide13

Hver er ávinningurinn?

Að bæta heilbrigði og vellíðan starfsfólks:

vinna bætir líkamlegt og andlegt heilsufarhægt er að bæta heilsufar starfsfólks á öllum aldriAð auka framleiðni og hagkvæmni fyrirtækisins:heilbrigt, afkastamikið og áhugasamt starfsfólk — gerir fyrirtækjum kleift að viðhalda samkeppnishæfni sinni og frumkvöðlastarfi halda má dýrmætri færni og starfsreynslu innan fyrirtækisinsminna um veikindaleyfi og fjarvistir — minni kostnaður vegna starfsörorku

starfsmannavelta verður minnivellíðan á vinnustaðnum verður meiri en ella þegar starfsfólk nær að hámarka getu sína

Slide14

Þátttaka

Fyrirtæki af öllum stærðum og í öllum atvinnugreinum, svo og einstaklingar, geta tekið þátt í herferðinni

Þátttaka fer fram með því að:

miðla og birta útgefið efni taka þátt í að skipuleggja starfsemi og viðburðinota og kynna hagnýtan aldursstjórnunarbúnað gerast samstarfsaðili herferðarinnar fylgjast með fréttum á samfélagsmiðlunum

Slide15

Helstu dagsetningar

Upphaf herferðarinnar:

Apríl 2016Evrópuvika vinnuverndar: Október 2016 og 2017Verðlaunaathöfn Verðlaunanna fyrir góða starfshætti: Apríl 2017Leiðtogafundurinn Vinnuvernd er allra hagur: Nóvember 2017

Slide16

Samstarf um herferðina felur í sér

Árangursríkt samstarf á milli EU-OSHA og helstu hagsmunaaðila hefur úrslitaáhrif á árangur herferðarinnar

Samevrópsk eða alþjóðleg fyrirtæki geta orðið opinberir samstarfsaðilar í herferðinni Ávinningurinn er m.a.:móttökugjöfþátttökuskírteinisérstakur flokkur fyrir samstarfsaðila um Vinnuverndarverðlaun fyrir góða starfshætti kynning innan ESB og í fjölmiðlumtækifæri til að vinna með öðrum samstarfsaðilum

við að bæta vinnuaðstæðurBoð á viðburði Vinnuverndarstofnunar Evrópu (ESB-OSHA)

Slide17

Vinnuverndarverðlaun fyrir góða starfshætti:

Viðurkenning fyrir vinnuvernd og góða starfshætti

Stofnanir öðlast viðurkenningu fyrir árangursríkt og sjálfbært frumkvæði við að stuðla að vinnuvernd fyrir alla aldurshópaOpið öllum stofnunum meðal:ESB aðildarríkjaumsóknarríkjaverðandi aðildarríkjaFríverslunarbandalags Evrópu (EFTA)Tvenns konar stig:Á landsvísu — landsskrifstofur tilnefna sigurvegara Í Evrópu — opinberir samstarfsaðilar og innlendir sigurvegarar

Tilkynntir sigurvegarar á verðlaunahátíðinni

Slide18

Herferðarúrræði

Leiðsögn um herferðina

Hagnýt rafræn leiðsögnKynningarefniBæklingur um herferðinaFlugrit um góða starfshættiVeggspjaldMyndbandGrafískar upplýsingarAuglýsingaborði á netinu, netundirskrift

Napó-teiknimyndEfni úr Vinnuvernd á öllum aldri (Tilraunaverkefni Evrópuþingsins) Gagnvirkt áhættumat á Netinu (OiRA)Skýrslur

Slide19

Frekari upplýsingar

Sjá vefsíðu herferðarinnar

www.healthy-workplaces.eu/is Gerist áskrifendur að fréttabréfi herferðarinnar:https://

healthy-workplaces.eu/is/healthy-workplaces-newsletter Fylgist með starfsemi og viðburðum gegnum samfélagsmiðlanaAflið upplýsinga um starfsemi og viðburði hjá landsstöðvum: www.healthy-workplaces.eu/fops