/
Fjárfestingarheimildir lífeyrissjoða Fjárfestingarheimildir lífeyrissjoða

Fjárfestingarheimildir lífeyrissjoða - PowerPoint Presentation

kaptainpositive
kaptainpositive . @kaptainpositive
Follow
342 views
Uploaded On 2020-10-22

Fjárfestingarheimildir lífeyrissjoða - PPT Presentation

Umfjöllun um frumvarp til laga Þingskjal 1054 631 mál Tilefni og nauðsyn breytinga Talsverð umræða hefur verið á liðnum missirum um fjárfestingar ID: 814889

feyrissj

Share:

Link:

Embed:

Download Presentation from below link

Download The PPT/PDF document "Fjárfestingarheimildir lífeyrissjoða" is the property of its rightful owner. Permission is granted to download and print the materials on this web site for personal, non-commercial use only, and to display it on your personal computer provided you do not modify the materials and that you retain all copyright notices contained in the materials. By downloading content from our website, you accept the terms of this agreement.


Presentation Transcript

Slide1

Fjárfestingarheimildir lífeyrissjoða

Umfjöllun um frumvarp til laga, Þingskjal 1054 – 631.

mál

Slide2

Tilefni

og

nauðsyn breytinga

Talsverð

umræða

hefur

verið

á

liðnum

missirum

um

fjárfestingar

lífeyrissjóðanna

,

sérstaklega

í

kjölfar

hrunsins

.

L

ífeyrissjóðakerfið

hefur

vaxið

mjög

umsvifum

frá

því

skylduaðild

var

komið

á

1969

og

samhliða

þeim

vexti

hafa

áhrif

lífeyrissjóðanna

á

íslenskt

efnahagslíf

aukist

.

Úttektarnefnd

Landssamtaka

lífeyrissjóða

gerði

athugasemdir

fjárfestingarheimildir

sem

lutu

bæði

framsetningu

þeirra

og

efni

Þá

hefur

legið

fyrir

um

nokkurt

skeið

ýmissa

lagfæringa

er

þörf

á

ákvæðum

um

fjárfestingarheimildir

,

m.a.

til

tryggja

samræmis

gætt

í

hugtakanotkun

í

löggjöf

um

eftirlitsskylda

aðila

á

fjármálamarkaði

.

Það

er

tilefni

og

nauðsynlegt

gera

breytingar

á fjárfestingarheimildum lífeyrissjóða

Slide3

Frumvarpið

byggir

á nefndaráliti

Frumvarpið

byggir

á vinnu nefndar sem skipuð var

8

.

janúar

2013

af

fjármála

-

og

efnahagsráðherra

til

þess

endurskoða

ákvæði

um

fjárfestingarheimildir

lífeyrissjóða

Í

nefndinni

áttu

sæti

Gylfi

Magnússon

,

formaður

,

Lilja

Sturludóttir

,

fjármála

-

og

efnahagsráðuneyti

,

Valgerður

Rún

Benediktsdóttir

,

tilnefnd

af

atvinnuvega

-

og

nýsköpunarráðherra

,

Lúðvík

Elíasson

,

tilnefndur

af

Seðlabanka

Íslands

,

Sara

Sigurðardóttir

,

tilnefnd

af

Fjármálaeftirlitinu

,

Ólafur

Sigurðsson

,

tilnefndur

af

Landssamtökum

lífeyrissjóða

.

Guðmundur

Pálsson

,

starfsmaður

fjármála

-

og

efnahagsráðuneytis

,

starfaði

með

nefndinni

.

Tómas

Brynjólfsson

tók

sæti

Valgerðar

Rúnar

Benediktsdóttur

í

kjölfar

breytinga

á

skiptingu

stjórnarmálefna

á

milli

ráðuneyta

vorið

2013

og

Tinna

Finnbogadóttir

tók

sæti

Tómasar

haustið

2015.

Slide4

Verkýsing nefndarinnar

Nefndinni

var

sérstaklega

falið

líta

til

athugasemda

úttektar

nefndar

,

sem

ríkissáttasemjari

skipaði

á

árinu

2010

ósk

Landssamtaka

lífeyrissjóða

,  

Þá

var

nefndinni

falið

greina

fjárfestingarkosti

lífeyrissjóðanna

til

skemmri

og

lengri

tíma

,

m.a.

með

vísan

til

áætlana

um

afnám

fjármagnshafta

og

skýrslu

Seðlabanka

Íslands

um

varúðarreglur

eftir

fjármagnshöft

,

sem

gefin

var

út

í

ágúst

2012,

E

nn

fremur

var

mælt

fyrir

um

nefndin

skyldi

í

störfum

sínum

hafa

hliðsjón

af

löggjöf

á

Norðurlöndum

og

eftir

atvikum

annars

staðar

í

ríkjum

Evrópu

,

þar

sem

sett

hafa

verið

á

fót

sambærileg

lífeyrissjóðakerfi

og

það

íslenska

.

Lagt

var

fyrir

nefndina

taka

afstöðu

til

þess

fyrir

15.

febrúar

2013

hvort

rétt

væri

leggja

til

afmarkaðar

breytingar

á

fjárfestingarheimildum

lífeyrissjóðanna

á

vorþingi

2013

vegna

aðstæðna

á

fjármálamörkuðum

.

Frumvarp

var

lagt

fram

á

vorþingi

2013 (

þingskjal

1089, 625.

mál

)

sem

náði

ekki

fram

ganga.

Frumvarp

þetta

er

byggt

á

endanlegum

niðurstöðum

nefndarinnar

.

Slide5

Úttektarnefnd LL

Í

skýrslu

úttektarnefndarinnar

,

sem

var

gefin

út

3.

febrúar

2012,

voru

gerðar

margþættar

athugasemdir

,

bæði

almennar

og

sértækar

,

við

ákvæði

36. gr

.

Þá

gerir

nefndin

jafnframt

víðtækar

athugasemdir

við

ýmsar

fjárfestingarákvarðanir

lífeyrissjóðanna

með

vísan

til

varfærnissjónarmiða

Nefndin

taldi

meðal

annars

:

-

rýmkun

lagaheimildar

til

fjárfestinga

í

hlutabréfum

,

fyrst

á

árinu

2004

og

síðan

á

árinu

2006 (60%),

hefði

aldrei

átt

á

koma

til

nema

með

skilyrðum

um

fjárfest

væri

í

erlendum

hlutabréfum

tilteknu

hlutfalli

.

-

auknar

heimildir

lífeyrissjóða

til

þess

fjárfesta

í

óskráðum

bréfum

(20%)

skuli

lækkaðar

á

um

leið

og

verðbréfamarkaði

innan

lands vex

fiskur

um

hrygg

-

huga

bæri

betur

framtaksfjárfestingum

(e. private equity)

og

setja

slíkum

fjárfestingum

mörk

með

vísan

til

l

ífeyrissjóða sem

varfærinna

fjárfesta

-

heimildum

lífeyrissjóða

til

þess

fjárfesta

í

íbúðarhúsnæði

og

reka

það

ætti

afturkalla

og

þeim

veit

heimilt

til

fj

árfesta í hlutafélögum með slíkt hlutverk

Slide6

1. gr. frumvarpsins

2. m

álsl. 1. mgr. 20. laganna fellur brott

20. gr.

 

Starfsemi

lífeyrissjóðs

skal

lúta

móttöku

,

varðveislu

og

ávöxtun

iðgjalda

og

greiðslu

lífeyris

.

Iðgjöld

og

annað

ráðstöfunarfé

lífeyrissjóðs

skal

ávaxta

sameiginlega

með

innlánum

í

bönkum

og

sparisjóðum

eða

í

framseljanlegum

verðbréfum

á

grundvelli

áhættudreifingar

samkvæmt

fyrir

fram

kunngerðri

fjárfestingarstefnu

.

Fj

árfestingarheimild sem færð er í VII kafla laganna.

Hugtakið “framseljanlegt verðbréf” er lagt niður og þess í stað tekið upp hugtakið fjármálagerningar eins og það hugtak er skýrt í lögum um verðbréfaviðskiptum á hverjum tíma.

Slide7

2. gr. frumvarpsins

29. gr. N

úgildandi laga

Stjórn

lífeyrissjóðs

ber

ábyrgð

á

:

 

8

móta

innra

eftirlit

lífeyrissjóðsins

og

skjalfesta

eftirlitsferla

,

 

9

móta

eftirlitskerfi

sem

gerir

sjóðnum

kleift

greina

,

vakta

, meta

og

stýra

á

hættu

í

starfsemi

sjóðsins

9.

setja

áhættustefnu og móta eftirlitskerfi með áhættu sjóðsins, sbr. 36 gr. f

Slide8

3. gr. frumvarpsins

35. gr.

 

Endurskoðunardeild

eða

eftirlitsaðili

lífeyrissjóðs

skv

. 1. mgr. 34. gr.

skal

m.a.

annast

eftirfarandi

verkefni

1

hafa

eftirlit

með

skráning

iðgjalda

og

lífeyrisréttinda

samkvæmt

lögum

og

samþykktum

sjóðsins

,

2

hafa

eftirlit

með

lífeyrisréttindi

séu

reiknuð

í

samræmi

við

lög

og

samþykktir

sjóðsins

,

35. gr. a

bætist

við

og

kveður

á um ábyrgðaraðila áhættustýringar

Slide9

35. gr. A

. Ábyrgðaraðili áhættstýringar

Lífeyrissjóður skal tilnefna starfsmann hjá sjóðnum til að bera ábyrgð á

greiningu, mati, vöktun og stýringu áhættu

og skal tilnefningin tilkynnt Fjármálaeftirlitinu. Láti sá starfsmaður af störfum skal það jafnframt tilkynnt Fjármálaeftirlitinu.

Ábyrgðaraðila

áhættustýringar verður hvorki sagt upp störfum né hann færður til í starfi nema að fengnu samþykki stjórnar.

Áhættustýring

lífeyrissjóðs skal vera óháð öðrum starfseiningum sjóðsins. Lífeyrissjóður skal tryggja að áhættustýring hafi nægilegt fjármagn og heimildir, m.a. til þess að afla gagna og upplýsinga sem nauðsynlegar eru í starfsemi áhættustýringar. 

ekki unnt að tryggja aðskilnað starfa, sökum smæðar lífeyrissjóðs, skal lífeyrissjóðurinn sjá til þess að innra eftirlit sé nægilega ítarlegt til að lágmarka líkur á hagsmunaárekstrum. Tryggt skal að ábyrgðaraðili áhættustýringar hafi milliliðalausan aðgang að stjórn lífeyrissjóðs.

Slide10

36. gr. F. Áhættustýring

Lífeyrissjóður

skal

á

hverjum

tíma

hafa

yfir

ráða

tryggu

eftirlitskerfi

með

áhættu

í

tengslum

við

alla

starfsemi

sína

.

Hjá

lífeyrissjóði

skulu

vera

til

staðar

fullnægjandi

og

skjalfestir

innri

ferlar

sem

gera

honum

kleift

greina

, meta,

vakta

og

stýra

áhættu

í

starfsemi

sjóðsins

.

Innri

ferlar

skulu

endurskoðaðir

reglulega

.

    

Áhættustýring

skal

taka

virkan

þátt

í

mótun

áhættustefnu

lífeyrissjóðs

og

hafa

aðkomu

viðameiri

ákvörðunum

um

áhættustýringu

.

Áhættustýringu

skal

gert

viðvart

um

öll

meiri

háttar

eða

óvenjuleg

viðskipti

lífeyrissjóðs

áður

en

þau

fara

fram

.

    

Lífeyrissjóður

skal

,

minnsta

kosti

árlega

og

í

hvert

sinn

þegar

mikil

breyting

verður

á

áhættusniði

hans

,

framkvæma

eigið

áhættumat

.

Í

áhættumatinu

skal

horft

til

helstu

áhættuþátta

sem

greindir

hafa

verið

í

starfsemi

lífeyrissjóðsins

,

möguleg

áhrif

þeirra

metin

og

greint

frá

þeim

aðgerðum

sem

lífeyrissjóðurinn

hyggst

grípa

til

ef

áhætta

raungerist

.

Skýrsla

um

framangreint

áhættumat

skal

kynnt

stjórn

og

henni

skal

skilað

til

Fjármálaeftirlitsins

.

Slide11

Um 36. gr. F Áhættustýringu

Í

2. mgr.

er

gert

ráð

fyrir

ábyrgðaraðili

áhættustýringar

taki

þátt

í

mótun

áhættustefnu

,

þar

sem

áhættuvilji

og

áhættuþol

lífeyrissjóðsins

eru

sett

fram

á

mælanlegan

hátt

.

Þá

skal

framangreint

endurspeglast

í

verkferlum

sjóðsins

.

Til

áhættustýring

geti

farið

fram

á

fullnægjandi

hátt

er

einnig

mikilvægt

innri

reglur

og

verkferlar

lífeyrissjóðs

tryggi

samvinnu

eigna

-

og

áhættustýringar

þannig

áhættustýring

fái

upplýsingar

um

fyrirhuguð

viðskipti

sem

teljast

meiri

háttar

eða

óvenjuleg

,

áður

en

þau

fara

fram

,

þannig

hægt

meta

áhrif

við­skipta­nna

á

heildareignir

lífeyrissjóðsins

.

Verði

áhættustýring

vör

við

grípa

þarf

til

aðgerða

til

minnka

áhættu

sjóðsins

skal

hún

gera

eignastýringu

viðvart

svo

hægt

bregðast

við

og

draga

úr

áhættunni

.

Í

3. mgr.

er

gert

ráð

fyrir

lífeyrissjóðir

framkvæmi

eigið

áhættumat

þar

sem

lífeyrissjóðurinn

metur

þá

áhættuþætti

sem

hafa

verið

greindir

í

starfsemi

hans

og

hvaða

áhrif

það

geti

haft

á

lífeyrissjóðinn

ef

þeir

raungerast

.

Þá

er

gert

ráð

fyrir

því

ábyrgðaraðili

áhættustýringar

,

stjórn

og

aðrir

stjórnendur

setji

fram

aðgerðaáætlun

sem

grípa

á

til

ef

áhætta

raungerist

.

Greining

og

mat

á

áhættuþáttum

skal

vera

síendurtekið

ferli

og

er

því

gert

ráð

fyrir

eigið

áhættumat

framkvæmt

lágmarki

árlega

, en

þó

mögulega

oftar

ef

áhættusnið

lífeyrissjóðsins

breytist

verulega

.

Slide12

4. gr. Frumvarpsins

, 1 m

gr. 36. grSkynsemisreglan

(e. prudent person rule)

Ýmsar

leiðir

hafa

verið

farnar

við

útfærslu

á

fjárfestingarheimildum

lífeyrissjóða

.

Jafnan

er

byggt

á

reglu

sem

er

nefnd

„prudent person rule“

í

einhverju

formi

. Reglan

er

jafnan

nefnd

varfærnisregla

í

íslenskri

þýðingu

, en

hér

er

kosið

styðjast

við

hugtakið

skynsemisregla

“.

Þar

er

byggt

á

því

fyrrnefnda

hugtakið

er

ekki

nægilega

lýsandi

fyrir

inntak

reglunnar

,

enda

varfærni

jafnan

notað

um

þann

sem

tekur

litla

áhættu

.

Það

getur

hins

vegar

verið

eðlilegt

og

æskilegt

lífeyrissjóður

taki

áhættu

sem

skynsamur

fjárfestir

til

langs

tíma

enda

gæti

hann

annarra

þátta

L

agt

til

fjórar

meginreglur

komi

í

stað

áskilnaðarins

um

lífeyrissjóðs

skuli

ávaxtað

með

hliðsjón

af

þeim

kjörum

sem

best

eru

boðin

á

hverjum

tíma

með

tilliti

til

ávöxtunar

og

áhættu

.

Reglurnar

er

í

meginatriðum

í

samræmi

við

reglur

OECD um

hinar

bestu

venjur

við

fjárfestingar

lífeyrissjóða

,

sem

felast

í

skynsemisreglunni

.

Slide13

Skynsemisreglan

Skynsemisreglan

er

sett

fram

í

:

L

eiðbeiningum

Efnahags

-

og

framfarastofnunarinnar

(OECD

)

Tilskipun

Evrópuþingsins

og

ráðsins

2003/41/EB

frá

3.

júní

2003, um

starfsemi

og

eftirlit

með

stofnunum

sem

sjá

um

starfstengdan

lífeyri

. S

ú tilskipun

var

innleidd

í

íslenskan

rétt

með

lögum

nr. 78/2007, um

starfstengda

eftirlaunasjóði

Þegar

litið

er

til

nágrannaríkjanna

sjá

ólíkar

áherslur

við

framsetningu

fjárfestingarheimilda

.

Svíar

,

Bretar

og

Hollendingar

leggja

til

mynda

höfuðáherslu

á

skynsemisreglu

og

láta

vera

kveða

á

um

magntakmarkanir

Danir

,

Norðmenn

og

Finnar

,

líkt

og

Ísland

,

leggja

hins

vegar

megináherslu

á

magntakmarkanir

af

ýmsu

tagi

.

Slide14

36. gr. 1. mgr. Fjárfestingarstefna

Stjórn

lífeyrissjóðs skal móta og kunngera fjárfestingarstefnu fyrir sjóðinn og einstakar deildir hans og ávaxta fé sjóðsins og einstakra deilda hans í samræmi við eftirtaldar reglur og innan þeirra marka sem tilgreind eru í þessum kafla: 

1. Lífeyrissjóður

skal hafa hagsmuni sjóðfélaga að leiðarljósi. 

2. Lífeyrissjóður

skal horfa til aldurssamsetningar sjóðfélaga og annarra tryggingafræðilegra

þátta

sem áhrif hafa á skuldbindingar. 

3. Allar

fjárfestingar skulu byggðar á

viðeigandi greiningu

á upplýsingum með öryggi, gæði, lausafjárstöðu og arðsemi safnsins í heild í huga. 

4. Lífeyrissjóður

skal gæta þess að eignir sjóðsins séu nægilega fjölbreyttar til að komið sé í veg fyrir samþjöppun og uppsöfnun áhættu í eignasafninu, m.a. með því að gæta að fylgni áhættu einstakra eigna og eignaflokka. 

Fjárfestingarstefna

lífeyrissjóðs skal byggð á flokkun eigna skv. 2. mgr. 36. gr. a. Hver teg­und innlána og fjármálagerninga skal jafnframt sundurliðuð eftir því sem við á með tilliti til gjaldmiðlaáhættu og stærðar einstakra innlánsaðila eða útgefenda.

Fjárfestingarstefnu

lífeyrissjóðs skal fylgja greinargerð um það hvernig sjóðurinn fylgir reglum 1. mgr.

Lífeyrissjóðir

skulu senda upplýsingar um fjárfestingarstefnu sína fyrir komandi ár til Fjármálaeftirlitsins eigi síðar en 1. desember ár hvert.

Slide15

Aðgát og skynsemi við ákvörðunartöku

3. tl. Allar

fjárfestingar skulu byggðar á

viðeigandi greiningu

á upplýsingum með öryggi, gæði, lausafjárstöðu og arðsemi safnsins í heild í huga. 

Lagt

er

til

kveðið

verði

á

um

allar

fjárfestingar

skuli

byggðar

á

viðeigandi

greiningu

á

upplýsingum

með

öryggi

,

gæði

,

lausafjárstöðu

og

arðsemi

safnsins

í

huga

.

Í

ákvæðum

gildandi

laga

er

ekki

vikið

beint

undirbúningi

ákvarðana

um

fjárfestingar

, en

það

þykir

rétt

áskilja

á

skýran

hátt

byggt

skuli

á

viðeigandi

greiningu

á

upplýsingum

.

Það

gera

ráð

fyrir

greining

verði

misítarleg

.

Hún

verði

til

mynda

smærri

í

sniðum

þegar

um

er

ræða

minni

háttar

fjárfestingu

af

hálfu

lífeyrissjóðsins

en

ítarlegri

þegar

fjárfestingar

eru

umfangsmeiri

eða

sérstaklega

áhættusamar

.

Með

reglunni

vísar

OECD

til

þess

stjórn

lífeyrissjóðs

og

aðrir

hlutaðeigandi

skuli

taka

ákvarðanir

um

fjárfestingar

af

aðgát

,

á

grundvelli

kunnáttu

sérfræðings

,

af

skynsemi

og

fenginni

áreiðanleikakönnun

Slide16

Sjónarmið um fjárfestingar og áhættu

Samkvæmt

n

úgildandi lögum er mælt fyrir um það í

1

.

málsl

. 1. mgr. 36. gr.

laga

nr. 129/1997

lífeyrissjóðs

skuli

ávaxtað

með

hliðsjón

af

þeim

kjörum

sem

best

eru

boðin

á

hverjum

tíma

með

tilliti

til

ávöxtunar

og

áhættu

.

Hugtakið áhætta er illa skilgreind í núgildandi lögum og þar skortir verulega á lagalegan grundvöll fyrir kröfu um áhættustýringu.

Fyrirmæli

ákvæðisins

eru

jafnan

túlkuð

með

vísan

til

hefðbundinna

áhættustýringarsjónarmiða

um

 

ávöxtun

 

megi

mæla

sem

meðalvirðisaukningu

á

mabili

og

 

áhættu

 

sem

staðalfrávik

ávöxtunar

.

Við

mat

á

áhættu

eða

óvissu

,

sem

jafnan

fylgir

varðveislu

og

ávöxtun

fjármuna

yfir

langan

tíma

,

nægir

ekki

ein­göngu

líta

til

skammtímabreytileika

á

verði

þeirra

eigna

sem

fjárfest

er

í

heldur

verður

einnig

horfa

til

þátta

eins

og

framtíðarhorfa

hagkerfisins

og

lýðfræðilegra

breytinga

.

Raunverulegt

mat

á

árangri

eignastýringar

l

ífeyrissjóða

og

hversu

vel

hefur

tekist

til

við

setja

fjárfestingarheimildum

sjóðanna

mörk

með

lögum

byggist

á

árangri

til

mun

lengri

tíma

en

yfirleitt

er

horft

til

við

hefðbundna

áhættustýringu

.

Slide17

Sjónarmið um fjárfestingar og áhættu

M

ikilvægt

er

fjárfestingar

l

ífeyrissjóða

,

sem

eru

helsta

uppspretta

innlends

sparnaðar

,

styðji

á

eðlilegan

hátt

við

framþróun

íslensks

atvinnulífs

.

Þær

þurfa

gera

íslenskum

fyrirtækjum

kleift

ráðast

í

arðbærar

fjárfestingar

á

hverjum

tíma

og

styðja

við

nýsköpun

og

vöruþróun

.

Geta

íslenska

hagkerfisins

til

skapa

verðmæti

hlýtur

á

endanum

skipta

mestu

fyrir

getu

lífeyriskerfisins

til

framfleyta

elli

-

og

örorkulífeyrisþegum

H

efðbundin

sjónarmið

um

áhættustýringu

draga

ekki

upp

fullnægjandi

mynd

af

heildarárangri

lífeyrissjóðanna

.

Það

er

afleiðing

sérstöðu

þeirra

sem

langtímafjárfesta

og

hlutfallslegra

umsvifa

þeirra

á

íslenskum

markaði

.

Slide18

Sjónarmið um fjárfestingar og áhættu

N

auðsynlegt

er

huga

sérstaklega

stærð

og

stöðu

lífeyrissjóðanna

á

innlendum

fjármálamörkuðum

.

Lífeyrissjóðirnir

eiga

til

mynda

beint

og

óbeint

yfir

40

%

skráðra

hlutabréfa

,

30

%

innlendra

skuldabréfa

ríkissjóðs

og

75

% HFF-

bréfa

.

Vegna

þessarar

stöðu

hafa

lífeyrissjóðirnir

veruleg

áhrif

á

verðmyndun

ýmissa

eigna

og

vaxtastig

.

Lífeyrissjóðirnir

eru

ekki

verðþegar

á

íslenska

markaðinum

,

þ.e

.

aðili

sem

getur

keypt

og

selt

eignir

vild

án

þess

hafa

marktæk

áhrif

á

verð

þeirra

.

Þá

hafa

umsvif

lífeyrissjóðanna

á

innlendum

mörkuðum

einnig

áhrif

á

 

seljanleika

 

eigna

sem

er

grundvallaratriði

við

verðmyndun

á

markaði

.

Slide19

Um 5. og 6. gr. Fjármálagerningar

Lífeyrissjóði er heimilt að ávaxta fé, sem ætlað er til að veita lágmarkstryggingavernd, í innlánum við­skipta­banka og sparisjóða og fjármálagerningum, að uppfylltum

ákveðnum skilyrðum.

Eignarflokkar

eru sex (A-F) og vísað til þeirra með töluliðum

Eignarflokkar A og B skulu var að lágmarki 20% af

eignum

Eignir

skv. 3.–6.

tölul

.

(C-F) skulu

samanlagt vera innan við 80% heildareigna. 

Eignir skv. 4.–6.

tölul

.

(D-F) skulu

samanlagt vera innan við 60% heildareigna. 

Eignir skv. 6.

tölul

.

(F) skulu

samanlagt vera innan við 10% heildareigna. 

Slide20

Eignarflokkar A -

B > 20%

1.     

Eignaflokkur A.

 

      a.    Fjármálagerningar sem aðildarríki Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) eða aðildarríki Evrópska efnahagssvæðisins eða Færeyjar gefa út eða ábyrgjast. 

      b.    Skuldabréf tryggð með veði í fasteign, enda fari veðhlutfall ekki umfram 75% af markaðsvirði íbúðarhúsnæðis eða 50% af markaðsvirði annarra fasteigna við lánveitingu. 

    2.     

Eignaflokkur B.

 

      a.    Fjármálagerningar sem sveitarfélög eða Lánasjóður sveitarfélaga

ohf

. gefa út eða ábyrgjast. 

      b.    Innlán við­skipta­banka og sparisjóða. 

      c.    Skuldabréf samkvæmt lögum um sértryggð skuldabréf og samsvarandi skuldabréf útgefin í ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, í aðildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eða í Færeyjum. 

Slide21

Eignarflokkur F <10%

  6.     

Eignaflokkur F.

 

      a.    Afleiður, enda sé viðmið þeirra fjárfestingarheimildir samkvæmt þessari grein, neysluverðsvísitölur, verðbréfavísitölur, vextir eða gengi erlendra gjaldmiðla. 

      b.    Aðrir fjármálagerningar, þó ekki afleiður. 

1

. mgr.

greinarinnar

er

kveðið

á

um

lífeyrissjóði

ein­göngu

heimilt

binda

sjóðsins

,

sem

ætlað

er

til

þess

standa

undir

lágmarkstryggingavernd

,

í

innlánum

og

fjármálagerningum

.

Ákvæðið

samsvarar

1. mgr. 20. gr.

gildandi

laga

en

tillit

hefur

verið

tekið

til

breyttrar

hugtakanotkunar

í

lögum

um

verðbréfaviðskipti

.

Þannig

er

talað

um

fjármálagerninga

í

stað

verðbréfa

og

nær

hugtakið

yfir

allar

þær

eignir

sem

lífeyrissjóðum

er

heimilt

binda

sitt

í

ef

frá

eru

talin

hefðbundin

innlán

sem

eru

nefnd

sérstaklega

Aðrir fjármálagerningar opnar á þann möguleika að nýjar tegundir geti orðið hluti af eignasöfnum lífeyrissjóða en mælt er fyrir um að slíkar eignir verði ekki hærri en 10% af eignum

Slide22

Eignarflokkar D – F < 60%

  4.     

Eignaflokkur D. 

      a.    Skuldabréf og peningamarkaðsskjöl félaga. 

      b.    Skuldabréf og peningamarkaðsskjöl annarra sjóða um sam­eigin­lega fjárfestingu. 

    5.     

Eignaflokkur E.

 

      a.    Hlutabréf félaga. 

      b.    Hlutir eða hlutdeildarskírteini annarra sjóða um sam­eigin­lega fjárfestingu. 

    6.     

Eignaflokkur F.

 

      a.    Afleiður, enda sé viðmið þeirra fjárfestingarheimildir samkvæmt þessari grein, neysluverðsvísitölur, verðbréfavísitölur, vextir eða gengi erlendra gjaldmiðla. 

      b.    Aðrir fjármálagerningar, þó ekki afleiður. 

Slide23

Eingarflokkar C – F <80%

  3.     

Eignaflokkur C.

 

      a.    Skuldabréf og peningamarkaðsskjöl útgefin af lánastofnunum og vátryggingafélögum, að undanskildum kröfum sem um hefur verið samið að víki fyrir öllum öðrum kröfum. 

      b.    Hlutir eða hlutdeildarskírteini verðbréfasjóða samkvæmt lögum um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði eða tilskipun 2009/65/EB um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum að því er varðar verðbréfasjóði (UCITS). 

    4.     

Eignaflokkur D.

 

      a.    Skuldabréf og peningamarkaðsskjöl félaga. 

      b.    Skuldabréf og peningamarkaðsskjöl annarra sjóða um sam­eigin­lega fjárfestingu. 

    5.     

Eignaflokkur E.

 

      a.    Hlutabréf félaga. 

      b.    Hlutir eða hlutdeildarskírteini annarra sjóða um sam­eigin­lega fjárfestingu. 

    6.     

Eignaflokkur F.

 

      a.    Afleiður, enda sé viðmið þeirra fjárfestingarheimildir samkvæmt þessari grein, neysluverðsvísitölur, verðbréfavísitölur, vextir eða gengi erlendra gjaldmiðla. 

      b.    Aðrir fjármálagerningar, þó ekki afleiður. 

Slide24

Um 6. gr. Skráningarkröfur

Fjármálagerningar skv. 2.–6.

tölul

. 2. mgr. 36. gr. a skulu skráðir á skipulegum verðbréfamarkaði innan aðildarríkja OECD eða ríkja Evrópska efnahagssvæðisins, sem starfar reglulega, er opinn almenningi og viðurkenndur á þann hátt sem Fjármálaeftirlitið metur gildan, eða markaði utan ríkja OECD eða ríkja Evrópska efnahagssvæðisins, enda hafi Fjármálaeftirlitið viðurkennt hann. Þrátt fyrir 1.

málsl

. er lífeyrissjóðum heimilt að fjárfesta í hlutum og hlutdeildarskírteinum sjóða um sam­eigin­lega fjárfestingu ef kveðið er á um heimild til innlausnar þeirra að kröfu lífeyrissjóðsins á hverjum tíma

.

Þrátt fyrir 2. mgr. er lífeyrissjóði heimilt að binda allt að 20% heildareigna í fjármálagerningum sem

ekki

eru skráðir á skipulegum verðbréfamarkaði. Að því viðbættu er heimilt að binda allt að 5% heildareigna í fjármálagerningum sem eru skráðir á

markaðstorg fjármálagerninga

(MTF) í ríkjum Evrópska efnahagssvæðisins, sem starfar reglulega, er opið almenningi og viðurkennt á þann hátt sem Fjármálaeftirlitið metur gildan

.

Fjármálagerningar sem ekki eru skráðir á skipulegum verðbréfamarkaði skulu gefnir út af aðilum innan aðildarríkja OECD eða ríkja Evrópska efnahagssvæðisins.

Slide25

Sérstakt ákvæði um Afleiður

Séu afleiður skv. 6.

tölul. 1. mgr. 36. gr. a ekki skráðar á skipulegum verðbréfamarkaði skal mótaðili lífeyrissjóðs lúta eftirliti sem Fjármálaeftirlitið metur gilt.

Þá

skal vera unnt að reikna verðmæti slíkra samninga daglega með áreiðanlegum hætti og skal tryggt að unnt sé að selja slíka samninga samdægurs á raunvirði hverju

sinni.

Ákvæði þess efnis að

það

skuli

tryggt

mögulegt

selja

slíka

samninga

samdægurs

á

raunvirði

hverju

sinni

er

sambærilegt

kröfum

sem

eru

gerðar

til

verðbréfasjóða

,

sbr

. 6.

tölul

. 30. gr.

laga

nr. 128/2011, um

verðbréfasjóði

,

fjárfestingarsjóði

og

fagfjárfestasjóði

Slide26

Mótaðilaáhætta

Lífeyrissjóði er heimilt að binda allt að 10% heildareigna í fjármálagerningum

sama útgefanda

sem falla undir 2.–6.

tölul

. 36. gr. a. Þar af er lífeyrissjóði óheimilt að binda meira en 5% af heildareignum í fjármálagerningum sama útgefanda sem falla undir 6.

tölul

. 2. mgr. 36. gr. a

. (afleiður og aðrir fjármálagerningar)

Þrátt

fyrir 1. mgr. er lífeyrissjóði heimilt að binda allt að 15% heildareigna í sértryggðum skuldabréfum sama útgefanda skv. c-lið 2.

tölul

. 36. gr. a. 

Samanlögð

eign lífeyrissjóðs í fjármálagerningum skv. 1. og 2. mgr. og innlánum sama við­skipta­banka eða sparisjóðs skal vera innan við 25% heildareigna.

Lífeyrissjóður

skal tryggja að mótaðilaáhætta, sem leiðir af afleiðu, falli undir takmarkanir 1. og 3. mgr.

    

Slide27

Mótaðilaáhætta

Aðilar sem teljast til sömu samstæðu eða tilheyra hópi tengdra við­skipta­vina, sbr. lög um fjármálafyrirtæki, skulu teljast einn aðili við útreikning samkvæmt þessari

grein.

Lífeyrissjóði

er ekki heimilt að eiga meira en 25% af hlutdeildarskírteinum í verðbréfasjóðum eða einstakri deild þeirra.

Lífeyrissjóði

er ekki heimilt að eiga meira en 15% af hlutafé í hverju fyrirtæki eða hlutdeildarskírteinum eða hlutum annarra sjóða um sam­eigin­lega fjárfestingu eða einstakri deild þeirra.

Þrátt

fyrir 5. mgr. er lífeyrissjóði heimilt að eiga stærri hluta en 15% í fyrirtæki sem ein­göngu sinnir þjónustuverkefnum fyrir lífeyrissjóði.

Slide28

Gjaldmiðlaáhætta

Lífeyrissjóður skal takmarka gjaldmiðlaáhættu sína með því að tryggja

lágmarki 50% af heildareignum sjóðsins séu í sama gjaldmiðli og skuldbindingar hans.

Lífeyrissjóði

er heimilt að fullnægja skilyrði 1. mgr. með afleiðum sem takmarka gjaldmiðlaáhættu með sambærilegum hætti.

Slide29

Verðbréfalán

Lífeyrissjóði er heimilt að lána skuldabréf og hlutabréf, skráð á skipulegum verðbréfamarkaði, í allt að 12 mánuði, til fjármálafyrirtækja, enda leggi lántaki fram tryggingu sem samsvarar að minnsta kosti markaðsverðmæti þeirra fjármálagerninga sem eru lánaðir.

Samningur

um verðbréfalán skal vera skriflegur og gerður með milli­göngu verðbréfamiðstöðvar eða kauphallar í ríki innan Evrópska efnahagssvæðisins, í aðildarríki stofnsamnings Fríverslunarsamtaka Evrópu eða í Færeyjum.

Heimild

skv. 1. mgr. skal takmörkuð við 5% af heildareignum lífeyrissjóðs og við 15% af eign lífeyrissjóðs í einstöku hlutafélagi eða einstökum skuldabréfaflokki.

Skuldabréf

og hlutabréf sem lífeyrissjóður hefur lánað skulu flokkuð undir 6.

tölul

. 36. gr. a.

Mótaðilaáhætta

vegna lántakans skal vera innan þeirra marka sem tilgreind eru í 36. gr. c.

Slide30

Undanþágur

Fari

fjárfesting lífeyrissjóðs fram úr leyfilegum mörkum samkvæmt lögum þessum skal Fjármálaeftirlitinu án tafar tilkynnt um það og skulu þegar gerðar ráðstafanir til úrbóta. Lögmæltu hámarki skal náð í síðasta lagi innan

þriggja mánaða

. Fjármálaeftirlitið getur þó heimilað

lengri frest

enda sé það augljóslega í þágu sjóðfélaga

.

Slide31

Séreignarákvæði

Lagt

er

til

fjallað

verði

um

ávöxtun

fjár

,

sem

ætlað

er

til

veita

viðbótartryggingavernd

,

í

sérstökum

kafla

,

sbr

. e-

lið

11. gr.

frumvarpsins

.

Því

er

lagt

til

fyrirsögn

VII.

kafla

verði

breytt

til

samræmis

við

það

.

Lagt

er

til

í

frumvarpi

þessu

fjallað

verði

um

ávöxtun

fjár

,

sem

ætlað

er

til

veita

lágmarkstryggingavernd

og

viðbótartryggingavernd

,

í

aðskildum

köflum

,

sbr

.

einnig

10. gr.

frumvarpsins

þar

sem

lagt

er

til

fyrirsögn

VII.

kafla

verði

breytt

    

Í

ákvæðinu

er

lagt

til

vikið

verði

frá

magnbundnum

takmörkunum

á

teg­undagrunni

á

fjárfestingum

þeirra

sem

veita

viðbótartryggingavernd

ef

frá

eru

talin

takmörk

á

fjárfestingum

í

afleiðum

.

Þá

er

lagt

til

takmörkunin

á

útgefendagrunni

,

sbr

. b-

lið

36. gr. a

í

gildandi

lögum

,

haldist

óbreytt

.

Slide32

Viðbótartryggingarvernd

Á

eftir

VII.

kafla

laganna

kemur

nýr

kafli

, VII.

kafli

A,

 

Viðbótartryggingavernd

.

Fjárfestingarheimildir

og

fjárfestingarstefna

með

einni

nýrri

grein

, 39. gr. b,

svohljóðandi

:

Þeir

sem

ávaxta

,

sem

ætlað

er

til

veita

viðbótartryggingavernd

,

skulu

móta

og

kunngera

fjárfestingarstefnu

fyrir

hverja

fjárfestingarleið

þar

sem

eignir

eru

sundurliðaðar

með

hliðsjón

af

36. gr. a.

Áhættustýring

skal

vera

í

samræmi

við

36. gr. f.

Ákvæði

36. gr., 2.–5. mgr. 36. gr. b, 36. gr. e

og

37. gr.

gilda

breyttu

breytanda

um

fjárfestingar

þeirra

sem

veita

viðbótartryggingavernd

Samanlögð

eign

hverrar

fjárfestingarleiðar

í

fjármálagerningum

sem

falla

undir

2.–6.

tölul

. 36. gr. a,

útgefnum

af

sama

aðila

,

skal

ekki

vera

meiri

en 20%

af

heildareignum

.

Aðilar

sem

teljast

til

sömu

samstæðu

eða

tilheyra

hópi

tengdra

við­skipta­vina

,

sbr

.

lög

um

fjármálafyrirtæki

,

skulu

teljast

einn

aðili

við

útreikning

samkvæmt

þessari

grein

Samanlögð

eign

hverrar

fjárfestingarleiðar

í

afleiðusamningum

skal

vera

innan

við

10%

heildareigna

.

Tryggja

skal

mótaðilaáhætta

,

sem

leiðir

af

afleiðu

,

falli

undir

takmarkanir

3. mgr.

Slide33

Reglugerðir sem þarf að uppfæra

Ráðherra skal setja í reglugerð nánari ákvæði um

form og efni fjárfestingarstefnu

, úttekt á ávöxtun lífeyrissjóða og vörsluaðila séreignarsparnaðar og

framkvæmd áhættustýringar

, m.a. um umfang hennar í hlutfalli við stærð lífeyrissjóðs, stöðu þeirra sem stýra áhættu í skipuriti lífeyrissjóðs, útvistun áhættustýringar, áhættumat og

skýrslugjöf og tryggingar vegna verðbréfalána

Slide34

Gildistaka og aðlögun

Lög

þessi öðlast gildi 1. júlí 2016

.

Eigi lífeyrissjóður eignir umfram þau takmörk sem sett eru í 36. gr. b

(Vægi eignaflokka og skráning) og

36. gr. c

(mótaðilaáhætta) er

honum heimilt að eiga þær áfram en hann skal leitast við að uppfylla ákvæði laganna

eins ­fljótt og auðið er

.

Mat

á áhrifum

Í

frumvarpi

þessu

er

áfram

byggt

á

magnbundnum

takmörkunum

á

fjárfestingum

í

eignum

bæði

á

teg­unda

-

og

útgefendagrunni

.

því

leyti

munu

ákvæðin

ekki

hafa

stórvægilegar

breytingar

í

för

með

sér

fyrir

lífeyrissjóðina

.

Það

kann

þó

vera

einhverjir

sjóðir

þurfi

leitast

við

komast

inn

fyrir

mörk

.

Hins

vegar

er

ekki

gert

ráð

fyrir

sjóðirnir

þurfi

selja

eignir

til

þess

uppfylla

skilyrði

heldur

geti

þeir

hagað

fjárfestingum

í

fram­haldinu

þannig

mörkum

laganna

verði

náð

.

Related Contents


Next Show more