/
ORÐAFORÐAVERKEFNI Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif ORÐAFORÐAVERKEFNI Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

ORÐAFORÐAVERKEFNI Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif - PowerPoint Presentation

shoulderheinz
shoulderheinz . @shoulderheinz
Follow
344 views
Uploaded On 2020-08-28

ORÐAFORÐAVERKEFNI Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif - PPT Presentation

1 Mikilvægi lesturs Lestur er mjög mikilvægur þáttur í tungumálanámi því eftir því sem nemendur lesa meira á markmálinu því betri tilfinningu fá þeir fyrir málkerfi tungumálsins og orðaforði þeirra eykst ID: 809322

afor

Share:

Link:

Embed:

Download Presentation from below link

Download The PPT/PDF document "ORÐAFORÐAVERKEFNI Orðaforðaverkefni ..." is the property of its rightful owner. Permission is granted to download and print the materials on this web site for personal, non-commercial use only, and to display it on your personal computer provided you do not modify the materials and that you retain all copyright notices contained in the materials. By downloading content from our website, you accept the terms of this agreement.


Presentation Transcript

Slide1

ORÐAFORÐAVERKEFNI

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

1

Slide2

Mikilvægi lesturs

Lestur er mjög mikilvægur þáttur í tungumálanámi því eftir því sem nemendur lesa meira á markmálinu, því betri tilfinningu fá þeir fyrir málkerfi tungumálsins og orðaforði þeirra eykst.

(Auður Torfadóttir, bls. 258)

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

2

Slide3

NEMENDAHÓPURINN

Franska 403

17-20 ára nemendurNemendur búa yfir þekkingu á undirstöðuatriðum í markmálinu, eru á millistigi

Markmið nemenda í lestri er að auka orðaforða og þjálfa lesskilning

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

3

Slide4

Við völdum 2 ólíka lestexta, báðir rauntextar (e. authentic texts)

Styttri textinn

(48 orð) er lýsing á handáburði, þ.e. texti aftan á umbúðum hans. Við völdum þennan texta með það markmið í huga að nemendur geri sér grein fyrir að þeir geti séð og notað þekkingu sína á markmálinu víða, jafnvel í daglegu lífi á Íslandi.

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

4

Val á lestextum

Slide5

Val á lestextum

Lengri textinn

er tekinn úr franska tímaritinu

Bien Dire

, sem fjallar um franska menningu.

Greinin fjallar um það að fara á matarmarkað í Frakklandi og heitir

Faire le marché.

Við styttum textann töluvert þar sem við töldum ný orð vera of mörg þannig að nemendur myndu ekki ná að tileinka sér svo mikinn nýjan orðaforða.

Lesefni má ekki vera of þungt en einnig geta nemendur misst áhugann ef efnið er of létt. Með því að stytta textann þá reyndum við að fara hinn gullna meðalveg þannig að textinn væri aðeins fyrir ofan getu nemenda (Auður Torfadóttir, bls. 248)

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

5

Slide6

Ástæður vals á lengri texta

Textinn kemur inn á menningu Frakka

Siðir og venjur, kurteisi, þérunOrðaforði tengist daglegu lífi FrakkaOrðaforðinn er gagnlegur en gagnsemi þess sem nemendur læra skiptir miklu máli, að þeir geti notað það sem þeir læra því tungumálið er jú tæki til tjáskipta (Auður Hauksdóttir, bls. 171)

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

6

Slide7

Kennslan – 2 kennslustundir

Markmið

:

að nemendur kynnist orðaforða sem tengist markaði

Að nemendur geti nýtt þennan orðaforða í raunverulegum aðstæðum, á markaði og í verslunum

Að nemendur átti sig á menningarlegum mun á Frakklandi og Íslandi varðandi kurteisi og þérun

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

7

Slide8

FAIRE LE MARCHÉ

að fara á markaðinn í Frakklandi

http://www.youtube.com/watch?v=Z68NadBg91M

Slide9

Undirbúningur fyrir lestur

Kveikja

, til að undirbúa nemendur, þeim sýnt myndband af markaði sótt á www.youtube.com og þeim þannig gefin innsýn í efniðNemendur eru spurðir opinna spurninga varðandi markaði, hvort þeir þekki markaði almennt og þannig að þeir geti tengt efnið eigin reynsluheimi

Nemendum eru gefin upp nokkur orð og orðasambönd sem tengjast því að fara á markað

Málfræðiatriði eins og t.d. client/cliente útskýrt

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

9

Slide10

Faire le marché

faire le marché

faire les courses

un vendeur

une vendeuse

un client

une cliente

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

10

Slide11

Faire le marché

Quel plaisir de faire son marché en France! Regarder les produits, observer les gens est une expérience dont on ne se lasse jamais. Les marchés apportent de la couleur, de l’animation et donnent un air de fête à la place du village ou aux grands boulevards des villes.

 

Dans la plupart des marchés, en France, on peut trouver plusieurs sortes de marchands. Il y a le petit producteur, souvent âgé, qui vient avec quelques œufs et quelques légumes tels que des carottes et les revendeurs qui présentent toute une variété de fruits et légumes. Les producteurs locaux ou les agriculteurs sont eux, généralement, plus sélectifs ; suivant la saison, ils mettent en avant les fruits et légumes qu’ils cultivent dans leurs champs. Et puis, il y a tous les gens spécialisés dans la fabrication du fromage, du pain et les pâtés.

 

Suivant la région, vous aurez aussi les producteurs de spécialités régionales,

par exemple le fois gras. Il existe aussi

des marchés spécialisés comme les marchés aux fleurs, les marchés de création avec des produits artisanaux et les marchés bio.

 

faire le marché = versla í matinn

observer = to observe á ensku

 

se lasser de ..= vera þreyttur á..

une animation = lífog fjör

un air de fête = hátiðarstemming

 

 

un marchand = smákaupmaður

 

un producteur = framleiðandi

 

un revendeur = smáseljandi

 une variété = fjölbreytni / úrval

local/locaux = frá staðnum

généralement = generally á ensku

sélectif = vandlátur

cultiver = rækta

un champ = akur (tún)

 

une pâté = kæfa /paté

 régional = úr héraðinu /af svæðinu

le fois gras = anda/gæsalifrarkæfa

 

artisanal / artisanaux = handverks –

un marché bio = lífrænn markaður

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

11

Slide12

Pour faire vos courses au marché, il faut être au courant des quantités qui seront proposées et savoir spécifier ce que vous voulez. Vous pouvez acheter un plateau de pêche, une barquette de fraises, une livre d’abricots, un kilo de pommes ou trois cents grammes de champignons.

N’oubliez pas que tout n’est pas forcément très scientifique. Il existe un « petit kilo » et une « bonne livre » ! N’ayez pas peur de dire que vous voulez un melon pour manger le lendemain midi ou que vous préférez les abricots plus mûrs.

Souvent le vendeur essaye d’attirer

l’attention des clients :

« Essayez, Madame ! », « Goûtez, Monsieur ! »,

vous serez de toute façon vite captivé par l’enthousiasme général.

faire les courses = versla í matinn

quantité = magntala (t.d. kíló)

spécifier = tilgreina (enska specify)

un plateau = bakki

une pêche = ferskja

un abricot = apríkósa

une pomme = epli

une livre = pund = uþb ½ kg

pas forcément = ekki endilega

le lendemain midi= hádegi á morgun

mûr (e) = þroskaður

essayer = reyna / prófa

goûtez = smakka

captiver = hrífa / heilla

être captivé = hrífast af

un enthousisme = ákafi / eldmóður

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

12

Slide13

LESTUR LENGRI GREINARINNAR

Nemendur fá 10 mín. til að lesa textann í hljóði með orðalistann til hliðsjónar

Nemendum er ráðlagt að ná heildarmerkingu textans, og láta ekki einstök orð stoppa sig, sbr. kenningu um merkingarlíkanið (e. top-down reading

),

(Auður Torfadóttir og Brown) sem felst í því að skilningur á lestexta byggist á reynslu nemenda, tilgátum og ályktunum.

Nemendur lesa textann upphátt, stoppað eftir hverja málsgrein, farið í ný orð eftir þörfum með nemendum og þeir spurðir út úr efninu á markmálinu.

Við nýtum okkur m.a. orð sem eru svipuð ensku til að leiða nemendur að merkingu orðanna, en máláreiti er mun meira í ensku en frönsku í umhverfinu.

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

13

Slide14

TENGING VIÐ AÐRA FÆRNIÞÆTTI

Til að nemendur nái að tileinka sér nýjan orðaforða er mikilvægt að vinna með fleiri færniþætti en lestur, svo sem hlustun, ritun og tal (Brown bls. 298)

Því meira sem nýi orðaforðinn er notaður og því oftar sem orðin koma fyrir í æfingum, því betur muna nemendur þau (Henriksen, bls. 46)

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

14

Slide15

Orðarós - ávextir

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

15

FRUITS

Slide16

Orðarós - grænmeti

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

16

LÉGUMES

Slide17

Acheter des fruits

La cliente :

Bonjour Monsieur. Vous allez bien ?

Le vendeur :

Oui très bien et vous Madame ?

La cliente :

Je suis en pleine forme.

Le vendeur :

Et qu’est-ce que je peux vous offrir aujourd’hui Madame ?

La cliente :

Je voudrais des pêches s’il vous plaît

Le vendeur :

Oui bien sûr. Vous voulez un kilo ?

La cliente :

Non, ça me fait trop. J’en voudrais juste six, s’il vous plaît. Et puis, donnez-moi une livre de pommes s’il vous plaît.

Le vendeur :

Très bien. Et avec ça ?

La cliente :

Ça sera tout merci. Combien je vous dois ?

Le vendeur :

Quatre euros cinquante, s’il vous plaît.

La cliente :

Voilà. Merci beaucoup.

Le vendeur :

Merci à vous. Passez une bonne journée. Au revoir.

La cliente 

: Au revoir. Bonne journée.

Expressions utiles :

Est-ce que vous avez des fraises ?

J’aimerais un melon pour manger aujourd’hui

J’aurai besoin de trois avocats pour demain.

Je voudrais une livre d’abricots.

Les fraises sont de la région ?

Ça me fait trop.

Donnez-m’en un bon kilo s’il vous plaît

Ça sera tout, merci

Combien je vous dois ?

Mots clés :

Une barquette

Un kilo

Une livre

Une tranche

Un morceau

300 grammes

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

17

Slide18

Conversation - au marché

SAMTALSÆFING

Nemendur vinna 2 og 2 saman og búa til sitt eigið samtal með orðaforðanum upp úr lestextanum, sem þeir skrifa niður (ritun) og flytja munnlega fyrir hópinn (tal).

Nemendur geta einnig útfært efnið og búið til samtal þar sem þeir kaupa eitthvað fleira en matvörur, t.d. fatnað, geisladiska o.fl. Þannig er þá komið til móts við áhuga hvers og eins, þ.e. meira einstaklingsmiðað nám.

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

18

Slide19

MAT Á LESTRI OG LESSKILNINGI

DICTOGLOSS,

örsaga á frönsku, samin upp úr lestextanum, lesin fyrir nemendur sem eiga síðan að endursegja hana á íslensku. Þannig reynir á hvort þeir hafi tengt nýjan orðaforða við fyrri orðaforða. (Sökmen, bls. 241)Þetta er nokkurs konar stikkprufa á lesskilning.

Einnig er hægt að meta kunnáttu nemenda af flutningi nemenda á samtali sem þeir sömdu

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

19

Slide20

Exercice – vrai ou faux ?

On dort au marché.

On peut goûter une pomme de terre au marché.La fraise est rouge.

Une cliente vend des fruits au marchand.

La banane est bleue.

La carotte est un fruit

Le chou est un légume

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

20

Slide21

Exercice –le pluriel

Il prends une carotte.

Ils prennent des carottes.Elle aime un orange.Elles aiment des oranges.

Je vais au marché.

Nous allons aux marchés

Tu regardes l´enfant.

Vous regardez les enfants

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

21

Slide22

Styttri textinn – lýsing aftan á handáburði

Hægt að nota markmálið víðar en í Frakklandi

Gagnlegar upplýsingar, nýtast víðar t.d. á annars konar snyrtivörum

Kveikja:

sýna kremtúbuna og spyrja:

Hvað ætlum við að gera við þetta ?

Fá nemendur til að tjá sig á markmálinu, vekja umræður áður en textinn er lesinn

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

22

Slide23

Styttri textinn lesinn

Kveikja, sýna túbuna, spyrja nemendur hvað þeir haldi að þetta sé, þannig opnum við textann fyrir nemendum, með því að virkja ímyndunarafl þeirra og fá þá til að tjá sig á markmálinu (Auður Torfadóttir, bls. 251)

top-down reading, nemendur vita nú

um hvað er að ræða og geta

byggt á þekkingu sinni.

(Brown, bls. 299)

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

23

Slide24

Styttri textinn notaður meira

Þar sem mörg lýsingarorð eru í textanum í

kvenkyni er upplagt að fara aðeins í málfræði og fjalla um beygingar lýsingarorða með nafnorðum í kvenkyni/karlkyni, dæmi, gras/grasse.

Reynum að tengja orð í lýsingunni við orð sem eru merkingarlega skyld, t.d. nafnorðið douceur er hægt að tengja við lýsingarorðið douce/doux.

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

24

Slide25

STYTTRI TEXTINN

La Crème Mains Texture Légère Formule Norvégienne de Neutrogena hydrate immédiatement les mains pour leur redonner douceur et souplesse. Sa texture légère et non grasse fond instantanément pour une sensation intense de confort.

 

Peut être utilisée à tout moment de la journée

Pénètre instantanément

Texture légère non grasse

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

25

Slide26

Mat á lesskilningi á styttri textanum

Láta nemendur vinna meira með orðaforðann, t.d. með því að skipta nemendum í hópa þar sem hver hópur býr til stutta lýsingu á ákveðinni vöru, t.d. Ilmvatni, sjampó.

Nemendum er svo skipt upp aftur með púslaðferð, þar sem 1 úr hverjum sérfræðihóp fer í hina hópana og lýsir vörunni munnlega og hinir giska á hverju hann er að lýsa.

Einnig er hægt að hafa örstutt próf sem felst í beygingu lýsingarorða eftir kyni.

Orðaforðaverkefni - Rósa og Þórleif

26