/
Þröstur Olaf Sigurjónsson Þröstur Olaf Sigurjónsson

Þröstur Olaf Sigurjónsson - PowerPoint Presentation

studmonkeybikers
studmonkeybikers . @studmonkeybikers
Follow
342 views
Uploaded On 2020-07-02

Þröstur Olaf Sigurjónsson - PPT Presentation

Viðskiptadeild ÍSLAND OG NORÐURLÖNDIN SAMANBURÐUR Á UNDANFARA KREPPU Hvati rannsóknar Að bera saman undanfara fjármálakreppu Íslands og Skandinavíu Löndin ID: 793313

til samanbur

Share:

Link:

Embed:

Download Presentation from below link

Download The PPT/PDF document "Þröstur Olaf Sigurjónsson" is the property of its rightful owner. Permission is granted to download and print the materials on this web site for personal, non-commercial use only, and to display it on your personal computer provided you do not modify the materials and that you retain all copyright notices contained in the materials. By downloading content from our website, you accept the terms of this agreement.


Presentation Transcript

Slide1

Þröstur Olaf SigurjónssonViðskiptadeild

ÍSLAND OG NORÐURLÖNDIN

SAMANBURÐUR Á UNDANFARA KREPPU

Slide2

Hvati rannsóknarAð bera saman

undanfara

fjármálakreppu Íslands og SkandinavíuLöndin áþekk samfélagslega og efnahagslegaMinna en 20 ár skilja á milli áfallaRannsóknarspurningin: voru áþekk viðvörunarmerki í undanfara fjármálaáffalla Skandinavíu og Íslands?

2

Slide3

AðferðValdar eru 8 breytur til að gera samanburðÞær eru settar á sömu tímalínu

Upphafstími er þegar áhrif losunar hafta fara að segja til sín

1982 fyrir Skandinavíu

1999 fyrir Ísland31982Scandinavia1999IcelandT

T-17

t

Slide4

AðferðValdar eru 8 breytur til að gera samanburð

Þær eru settar á sömu tímalínu

Upphafstími er þegar áhrif losunar hafta fara að segja til sín

1982 fyrir Skandinavíu1999 fyrir Ísland41982Scandinavia

1999

Iceland

t

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

Slide5

Samanburður á kreppumKreppur fylgja áþekku mynstri (Reinhart&Rogoff, 2008)

Það sem sem veldur kreppu kann þó að vera ólíkt

Breytingar á regluvirki leiddu til aukningar útlána sem leiddi til eignaverðbólgu

Skandinavía fór í gegnum losun hafta og hamla (Jonung et al, 2008) þar sem fjármálaeftirlit tóku ekki eftir nýju landslagi fjármálafyrirtækjaÍ Skandinavíu varð útlánaaukning til á mjög skömmum tíma, tók lengri tíma á Íslandi5

Slide6

Samanburður á kreppum- samanlagður útlánavöxtur-6

Slide7

Samanburður á kreppum- atvinnuleysi-7

Slide8

Samanburður á kreppum- verðbólga -8

Slide9

Samanburður á kreppum- fasteignaverð -9

Slide10

Til umhugsunar10

Skandinavíska krísan hefur oft verið nefnd “tvíburakrísan”. Mætti kalla þessa greiningu “þríburakrísuna”, svo áþekk einkenni eru með Skandinavíu og Íslandi, en Ísland klárlega hegðaði sér verst.

Undanfarar kreppu eru þeir sömu hjá löndunum.

Losun hafta skiptir máli en gerir ekki útslagið.Slaki í eftirliti, spilling og veik stjórnsýsla skiptir miklu.Aukin áhættusækni á Íslandi vegna alþjóðlegra jákvæðra aðstæðna og “ofdirfsku”. Afnám Glass-Steagall reglugerðar 1999 skipti máli.Ríkisfjármál og peningamálastjórn þurfa að fara hönd í hönd.

Slide11

8 Mínútur búnar!TAKK