/
Klasar Aðferðir til að auka samstarf í samkeppni Klasar Aðferðir til að auka samstarf í samkeppni

Klasar Aðferðir til að auka samstarf í samkeppni - PowerPoint Presentation

uoutfeature
uoutfeature . @uoutfeature
Follow
342 views
Uploaded On 2020-11-06

Klasar Aðferðir til að auka samstarf í samkeppni - PPT Presentation

Kynning vegna heilsuklasa í Mosfellsbæ Sævar Kristinsson 4 mars 2010 Samkomulag milli tveggja eða fleiri aðila um nýtingu ákveðinna auðlinda aðfanga hvers annars til að skapa aukið virði sbr nýtingu á tækni þekkingu og hæfni starfsfólks tækja og aðstöðu fjármagns e ID: 816605

fyrirt

Share:

Link:

Embed:

Download Presentation from below link

Download The PPT/PDF document "Klasar Aðferðir til að auka samstarf ..." is the property of its rightful owner. Permission is granted to download and print the materials on this web site for personal, non-commercial use only, and to display it on your personal computer provided you do not modify the materials and that you retain all copyright notices contained in the materials. By downloading content from our website, you accept the terms of this agreement.


Presentation Transcript

Slide1

KlasarAðferðir til að auka samstarf í samkeppni

Kynning vegna heilsuklasa í MosfellsbæSævar Kristinsson 4. mars 2010

Slide2

Samkomulag milli tveggja eða fleiri aðila um nýtingu ákveðinna auðlinda (aðfanga) hvers annars til að skapa aukið virði sbr. nýtingu á tækni, þekkingu og hæfni starfsfólks, tækja og aðstöðu, fjármagns eða vörumerkja og viðskiptavina

Skuldbindingar á ákveðnum sviðum til að ná fram tiltekinni framtíðarsýn og markmiðumSameiginleg ákvarðanataka á fastmótuðum sviðum til að stjórna eftir og deila árangri (virði)

Hvað felst í orðinu klasi?

Slide3

Michael E. Porter skilgreinir klasa sem „landfræðilega þyrpingu tengdra fyrirtækja, birgja, þjónustuaðila, fyrirtæka í tengdum atvinnugreinum og stofnunum ...á sérhæfðum sviðum sem eiga í samkeppni en einnig í samvinnu.“

= Samstarfskeppni

Faðir klasahugmyndarinnar

Slide4

Skapa traust og tengsl milli fyrirtækjaDraga fram

sérhæfni og getu þátttakandaByggja upp möguleika á hagkvæmni stærðarAuka viðskiptavild

og auka

samkeppnishæfni

.

Laða að

viðskiptavini

og fjárfesta

Árangursríkir klasar...

Slide5

Byggja upp nýja þekkingu og

hæfni innan klasansMóta árangursríka starfshætti og góða innviðiEfla samstarf

í fjárfestingum milli fyrirtækja og opinberra aðila

Skapa jákvætt umhverfi til

nýsköpunar

.

Árangursríkir klasar frh.

Slide6

Klasi hefur skýra

framtíðarsýn, augljós markmið

,

skipulag

og

fastmótaðan

samstarfsvettvang

þeirra sem að honum standa

Forsenda árangurs

Slide7

Ný viðskipti byggð á tækniþróunOpna ný markaðstækifæriOpna fyrir aðgang að þekkingu og hæfni

Njóta hagkvæmni stærðarinnarViðskiptavild og samstarf við birgjaNýta hæfni og getu samstarfsaðilaHvatar til klasamyndunar

Slide8

Oftast staðbundnirVilji til að öðlast ný tækifæri og möguleika

Geta til að takast á við breytingar Sameiginlegir hagsmunir í þróunar og rannsóknarmálumMiðlun þekkingar og reynslu

Drifkraftarnir

Slide9

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? Erlend dæmi:

Norður ÍtalíaMeðaltekjur einna hæstar á EU svæðinu

Suður Ítalía

Meðaltekjur einna lægstar á EU svæðinu

Slide10

Udine, húsgögnBiella, ullartextíll

Mílanó, fjármálaumsýsla og tækniTurin, bílarParma, matvælaiðnaður

Prato, ullartextíll

Montebelluna, skíðaskór

Carpi, saumadót

Sassuolo, flísar

Bologna, vélar og pakkningar í matvælaiðnaði

Castel Godfredo, sokkar

Drifkraftarnir

Slide11

Hvað einkennir velheppnaðan klasa?

...

Hay

-

on

-

Wye

,

Wales

39

bókabúðir, stærsta

forbókamiðstöð

heims

Íbúafjöldi 1.500

Fornbókamessa í maí laðar að 80 þús gesti og skilar um 600 mkr í tekjur

Slide12

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Castel Godfredo, Ítalíu

Íbúafjöldi 7.000 manns200 fyrirtækja í sokkaframleiðslu og tengdum greinum60% af EU markaðnum

Slide13

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Biella, Ítalíu

Íbúafjöldi 48.0001300 ull og textíliðnaðar-fyrirtæki200 bara í textíliðnaðarvél-búnaði og tækni.

Slide14

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Udine, Ítalíu

14.000 ársverkStólasvæði Ítalíu1200 fyrirtæki, 250 í útflutningi

Ársframleiðsla 44 milljónir stóla (sæta)

80% af stólaframleiðslu Ítalíu

50% af markaði EU

30% af heimsmarkaðnum

Slide15

Ringkjöbing fylki í Danmörku

Íbúafjöldi 120.000Klasi í vindmyllutúrbínum60% af heimsmarkaðnum

Slide16

Héraðsverk Egilstöðum

Ferðaþjónusta bændaRíki Vatnajökuls

All Senses – ferðaþjónustuklasi á Vesturlandi

Hvað einkennir velheppnaðan klasa? ...Innlendir klasar

Slide17

Lykilvandamál smáfyrirtækja er ekki stærð þeirra heldur einangrun

OECD, Competitiveness. Building Competitive Business Clusters

Related Contents


Next Show more