/
Kröfugerðir og verkfallsaðgerðir 2015 Kröfugerðir og verkfallsaðgerðir 2015

Kröfugerðir og verkfallsaðgerðir 2015 - PowerPoint Presentation

cleverfan
cleverfan . @cleverfan
Follow
345 views
Uploaded On 2020-07-01

Kröfugerðir og verkfallsaðgerðir 2015 - PPT Presentation

Langur undirbúningur Umræður og hugmyndir frá vopnahléi í júní 2014 Meðvitund um nauðsyn aðgerða í langan tíma Fundir aðgerðahóps frá því í desember 2014 Fimm manna hópur skipaður í febrúar 2015 ID: 791944

mab ger

Share:

Link:

Embed:

Download Presentation from below link

Download The PPT/PDF document "Kröfugerðir og verkfallsaðgerðir 201..." is the property of its rightful owner. Permission is granted to download and print the materials on this web site for personal, non-commercial use only, and to display it on your personal computer provided you do not modify the materials and that you retain all copyright notices contained in the materials. By downloading content from our website, you accept the terms of this agreement.


Presentation Transcript

Slide1

Kröfugerðir og verkfallsaðgerðir 2015

Slide2

Langur undirbúningur

Umræður og hugmyndir frá vopnahléi í júní 2014Meðvitund um nauðsyn aðgerða í langan tímaFundir aðgerðahóps frá því í desember 2014

Fimm manna hópur skipaður í febrúar 2015

Samfelld undirbúningsvinna í 2 vikur

Ráðgjöf frá Ástráði Haraldssyni

lögfr

.

Slide3

Sameiginleg kröfugerð

Í grunninn sömu kröfur og í fyrra Krafa um launaleiðréttingu þar sem Tekið er mið af tilkostnaði við öflun þekkingar launaendurskoðun

Horft er til málaflokka og kynja

Viðurkennt er að háskólamenntaðir eru framtíðarstarfsmenn ríkisins

Gerð er krafa um að menntun verði metin að verðleikumTekið er tillit til samninga sem gerðir hafa verið undanfarið (læknar, kennarar, framhaldsskólakennarar og fleiri)Gerð stofnanasamningaSérstakt framlag til stofnana þar sem launaþróun hefur dregist aftur úr

Slide4

N

ú er boðið allt að 3,5

%

Slide5

Sameiginlegum kröfum

fylgt eftir með sameiginlegum aðgerðum

Treystum á samstöðuna!

Slide6

Mest áhrif – minnstar fórnir!

Beitum hluta félaganna fyrir heildina en allir taka þátt!Á hvaða stofnunum bíta félögin mest og hvaða félög og hvernig?- Stjórnsýsla ríkisins

- Almenningur

Þróuð mörg líkön, fjölgað og fækkað í hópi stofnana og félaga

Í öllum tilfellum mikill kostnaður við aðgerðir

Slide7

Sa

Samstaðan er stóra málið!

Slide8

Niðurstaða

Fókus á stofnanir sem snerta stjórnvöld beint en almenning miklu síðurEn það er ekki hægt að sleppa heilbrigðiskerfinu alfarið

Reynt

að lágmarka kostnað við aðgerðirnar

en þetta er dýrt!

Slide9

Niðurstaða – 5 ólíkar aðgerðir

Hálfs dags allsherjarverkfall allra félagaAllsherjarverkfall stakra félaga, ótímabundið

Ótímabundið verkfall stakra félaga á tiltekinni stofnun

Tímabundin verkföll

(dagar / vikur) stakra félaga á tiltekinni stofnunVerkföll stakra félaga á tiltekinni stofnun, tiltekinn tíma úr degi

Slide10

 

FG

FHSS

FÍF

FÍH

FÍL

FÍN

FL

FS

FRG

Iðjuþj

LMFÍ

SBU

SHMN

SLÞÍLSH ALLIR ótímab 0704    st 48 ótímab 0704allir ótímab 0704 kl. 8-12 virka daga    12 0704-0904 1404-1604 2104-2304     MASTALLIR ótímab 2044     st 12 ótímab 2004        st 13 ótímab 2004  Fjár-sýsla  st 25 2004-0805               Sýslum rvk                st 23 ótímab frá 0704 FSA       allir ótímab 0704 kl. 8-12 virka daga    4 mán og fim endurtekið     aðgerðir pr félag111000220000200110

Skipulag aðgerða

Hálfs dags allsherjarverkfall allra félaga 9. apríl

Slide11

Var búið að nefna

SAMSTÖÐUNA!

Slide12

Atkvæðagreiðsla hefst á mánudaginn!

Við þurfum að tryggja góða þátttöku og samþykkja aðgerðirnar, annars gerist örugglega ekki neitt!

Slide13

Verkefni félaganna á næstunni!

Frágangur sérmála félagannaVirkja verkfallsnefndir / aðgerðahópa félaganna

Skipulagning aðgerða

sem tryggja að ALLIR séu með, ekki síst þeir sem áfram verða í fullri

vinnuSkipulagning verkfallsvörsluOg svo framvegis...

Slide14

Við viljum framtíð fyrir háskólamenntaða á íslenskum vinnumarkaði!