/
Nýtt greiðsluþátttökukerfi Nýtt greiðsluþátttökukerfi

Nýtt greiðsluþátttökukerfi - PowerPoint Presentation

crunchingsubway
crunchingsubway . @crunchingsubway
Follow
342 views
Uploaded On 2020-10-22

Nýtt greiðsluþátttökukerfi - PPT Presentation

Kynning sjúkraþjálfarar iðjuþjálfarar og talmeinafræðingar Hvað er nýtt greiðsluþátttökukerfi Markmiðið með nýju greiðsluþátttökukerfi er að lækka útgjöld þeirra einstaklinga sem þurfa mikið á heilbrigðisþjónustu að halda og hafa greitt háar fjárhæðir fy ID: 815484

fyrir grei

Share:

Link:

Embed:

Download Presentation from below link

Download The PPT/PDF document "Nýtt greiðsluþátttökukerfi" is the property of its rightful owner. Permission is granted to download and print the materials on this web site for personal, non-commercial use only, and to display it on your personal computer provided you do not modify the materials and that you retain all copyright notices contained in the materials. By downloading content from our website, you accept the terms of this agreement.


Presentation Transcript

Slide1

Nýtt greiðsluþátttökukerfi

Kynning – sjúkraþjálfarar, iðjuþjálfarar og talmeinafræðingar

Slide2

Hvað er nýtt greiðsluþátttökukerfi?

Markmiðið með nýju greiðsluþátttökukerfi er að lækka útgjöld þeirra einstaklinga sem þurfa mikið á heilbrigðisþjónustu að halda og hafa greitt háar fjárhæðir fyrir þá þjónustu

Kerfinu er ætlað að létta byrðum af þeim sem í núverandi kerfi bera mestan kostnað en þeir sem minnst hafa greitt munu borga meira en áður.

Slide3

Greiðsluþátttökukerfi (GÞK)

2016 - greiddu 45 þús. einstaklingar /fjölskyldur > 80 þús. á ári fyrir heilbrigðisþjónustu

Í GÞK getur hámarksgreiðsla á einu ári hjá almennum einstakling mest orðið 69.700 kr.

Hjá lífeyrisþegum, öryrkjum og börnum getur hámarksgreiðsla á einu ári mest orðið 46.463 kr.

Börn eru að mestu gjaldfrjáls í nýju kerfi.

Slide4

Greiðsluþátttökukerfi (GÞK)

155 þúsund af 270 þús. einstaklingum/barnafjölskyldum munu greiða minna eða það sama fyrir heilbrigðisþjónustu í nýju kerfi samkvæmt áætlunum SÍ.

115 þúsund munu borga meira í nýju kerfi samkvæmt áætlun SÍ.

Slide5

Hvað er nýtt greiðsluþátttökukerfi?

Í nýju greiðsluþátttökukerfi (GÞK) mun enginn greiða meira en ákveðna hámarksfjárhæð í hverjum mánuði fyrir heilbrigðisþjónustu.

Í nýju greiðsluþátttökukerfi telja greiðslur sjúkratryggðra einstaklinga fyrir þjónustu vegna þjálfunar, læknishjálpar o.fl. saman upp í hámarksgjald.

Slide6

Greiðslur sem gilda í greiðsluþátttökukerfi

Heilsugæsluþjónusta

Komur á sjúkrahús

Komur til sérgreinalækna á sjúkrahúsum

Komur til sérgreinalækna utan sjúkrahúsa

Rannsóknir

Geisla- og myndgreiningar

Sálfræðiþjónusta barna

Greiðslur fyrir þjálfun

Sjúkraþjálfun

Talþjálfun

Iðjuþjálfun

Meðferð húðsjúkdóma

Slide7

Rauntímasamskipti og B2B

GÞK gerir þá kröfu að samskipti SÍ og VHÞ séu í rauntíma (b2b

).

Fyrstu mánuðina eftir gildistöku GÞK munu margir VHÞ ekki vera í rauntímasamskiptum og b2b samskiptum.

Undantekning eru sjúkraþjálfarar sem eru í rauntímasamskiptum í b2b í gegnum Gagna.

Aðrir þjónustuveitendur eru beðnir að senda reikninga mun oftar en áður, helst daglega.

Til þess að hægt sé að fara B2B

leiðina almennt

þarf að vera fyrir hendi sólarhringsvöktun á tölvukerfum SÍ.

Sú þjónusta ekki í boði

í núverandi kerfi.

Slide8

Rauntímasamskipti og B2B

Skráningarform verður fyrir reikninga í Gagnagátt fyrir minni þjónustuveitendur í þjálfun. Eingöngu til að senda reikninga.

Þar munu koma fram rauntímaupplýsingar um hvað einstaklingur á að greiða fyrir þjónustu

Samhliða verður einnig tilbúið að hálfu SÍ að taka á móti b2b samskiptum vegna talþjálfunar og iðjuþjálfunar

Opnar á möguleika á að hafa samskipti í gegnum b2b kerfi eins og t.d. Gagna.

Hægt verður að sjá hvað einstaklingur á að greiða í nýju kerfi í Gagnagátt

Slide9

GÞK – Réttindagátt

Einstaklingar geta flett upp í Réttindagátt og séð þar hvað þeir eiga að greiða að hámarki fyrir heilbrigðisþjónustu í þeim mánuði sem er að líða.

www.sjukra.is

Slide10

Hvað greiða einstaklingar í GÞK?

Almennur - (ALM 18-66 ára)

Almennir greiða 90% af heildarverði reiknings. Þó aldrei meira en hámarksgreiðslu.

Aðrir

OR - örorkulífeyrisþegi

ELLI – ellilífeyrisþegi (almennt frá 67 ára aldri)

Aðrir greiða 60% af heildarverði reiknings. Þó aldrei meira en hámarksgreiðslu.

BARN – barn, 0 til og með 17 ára

Börn með sama fjölskyldunúmer safna upp í sameiginlegan afsláttarstofn

Börn eru almennt gjaldfrjáls – nema hjá sérfræðilæknum, gjaldfrjáls með tilvísun, annars er greitt 30% af heildarverði.

Börn undir tveggja ára – alltaf gjaldfrjáls

BAUM - barn með umönnunarmat.

Alltaf gjaldfrjáls

Slide11

Hvað greiða einstaklingar í GÞK?

Ef einstaklingur verður 18 ára í mánuðinum greiðir hann sem ALM frá og með fyrsta degi næsta mánaðar.

Dæmi; Barn verður 18 ára 15. febrúar – breytist í ALM 1. mars.

Ef einstaklingur verður OR, ELLI, BAUM greiðir hann skv. viðeigandi stöðu frá fyrsta degi þess mánaðar sem staðan breytist.

ALM verður OR 15. febrúar – greiðir sem OR frá 1. febrúar.

Slide12

Hvað greiða einstaklingar í GTK?

Tekið verður tillit til greiðslusögu einstaklinga fyrir gildistöku nýs

greiðsluþátttökukerfis.

Skoðað

verður hvað greitt hefur verið fyrir heilbrigðisþjónustu á tímabilinu 1. desember 2016 – 30. apríl 2017.

Hámarksgreiðsla

:

ALM 24.600,-

AÐR 16.400,-

Hámarksgreiðsla tekur mið af greiðslum síðustu mánaða.

Slide13

Greiðslumark

Greiðslumark

upphæð

sem

einstaklingur

getur

mest

þurft

greiða

fyrir

heilbrigðisþjónustu

í

mánuðinum

.

Lágmarksgreiðsla

ALM 4.100,-

AÐR

2.733,-

Greitt er að lágmarksgreiðslu í

hverjum

mánuði hjá þeim sem eru komnir upp í hámark. Eftir að þeirri greiðslu er náð, greiðir einstaklingur ekki meira fyrir heilbrigðisþjónustu það sem eftir er mánaðar.

Í byrjun hvers mánaðar hækkar greiðslumark um lágmarksgreiðslu - 2.733

kr. / 4.100 kr.

Ef engin heilbrigðisþjónusta er notuð í einhverja mánuði hækkar greiðslumark í byrjun hvers mánaðar um lágmarksgreiðslu.

Slide14

Gjaldskrá GÞK

Slide15

Dæmi um greiðslur almenns einstaklings

T

ímabil

Staða í upphafi mánaðar

Heildarkstn

.

Heilbr.þj

.

90 %

Raungreiðsla

sj

úkratr

.

Greiðsla

S

Í

Staða

í

lok

mánaðar

Jan

úar

24.600 kr.

20.000 kr.

18.000 kr.

18.000 kr.

2.000 kr.

6.600 kr.

Febr

úar

10.700

kr.

5.000 kr.

4.500

kr.

4.500

kr.

500 kr.

6.200 kr.

Mars

10.300

kr.

25.000

kr.

22.500 kr.

10.300 kr.

14.700 kr.

0

kr.

Apr

íl

4.100 kr

.

40.000 kr.

36.000

kr.

4.100 kr.

35.900 kr.

0 kr.

Ma

í

4.100 kr.

0

kr.

0

kr.

0

kr.

0 kr.

4.100 kr.

J

úní

8.200 kr.

40.000

36.000 kr.

8.200 kr.

31.800 kr.

0

kr.

Slide16

Tilvísunarkerfi fyrir börn 1. maí

Börn greiða ekkert fyrir þjálfun ef þau eru með tilvísun.

Beiðni um þjálfun er ígildi tilvísunar

Börn með umönnunarbætur og börn undir tveggja ára greiða ekkert gjald fyrir þjálfun.

Samt sem áður skilyrði að fyrir liggi beiðni um þjálfun.

Slide17

Tilvísunarkerfi fyrir börn 1. maí

Almennt skilyrði fyrir greiðsluþátttöku í þjálfun er að fyrir liggi beiðni um þjálfun. Undantekning á þessu eru 6 skipti á ári í sjúkraþjálfun sem heimild er fyrir án skriflegrar beiðni.

Þá greiða börn 30% af heildarupphæð reiknings

Sömu reglur og áður um greiðsluþátttöku SÍ vegna talþjálfunar

Einstaklingar verða að uppfylla þau skilyrði sem gerð eru til greiðsluþátttöku SÍ samkvæmt samningi SÍ og talmeinafræðinga.

Slide18

Hugtök og orðskýringar í greiðsluþátttökukerfi

Slide19

Dæmi:

Slide20

Einstaklingur sem fer í axlaraðgerð + 10 tíma í sjúkraþjálfun.

Núverandi kerfi.

35.200 kr. fyrir aðgerð

54.325 kr. fyrir 10 tíma í sjúkraþjálfun

Samtals: 89.525 kr.

GÞK

Maí - Hámarksgjald fyrir aðgerð 24.600 kr.

3 tímar í sjúkraþjálfun í sama mánuði og aðgerð – 0 kr.

Júní – 4 tímar í sjúkraþjálfun

4.100 kr. fyrir fyrsta tímann, síðan ekkert gjald.

Júlí – 3 tímar í sjúkraþjálfun

4.100 kr. fyrir fyrsta tímann, síðan ekkert gjald.

Samtals: 32.800 kr.

Slide21

Spurningar?